Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. október 2017 23:30 Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Vettel setti sinn besta tíma skömmu eftir að æfingin hófst á ný eftir árekstur Carlos Sainz við varnarvegg þegar 50 mínútur voru liðnar af æfingunni. Þegar æfingin hófst á ný voru 23 mínútur eftir á klukkunni og Ferrari sendi báða sína ökumenn út á brautina. Vettel hafði verið 0,042 sekúndum lakari en Hamilton þegar Hamilton var á ofur-mjúkum dekkjum en Vettel á mjúkum. Vettel kom út á brautina eftir að æfingin hófst á ný og sett þá hraðasta tímann. Hamilton varð annar, Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji, Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði og Valtteri Bottas á Mercedes fimmti og sá síðasti sem komst innan við sekúndu frá Vettel. Mikil rigning undir lok æfingarinnar gerði það að verkum að enginn átti raunhæfa möguleika í að skáka tíma Vettel.Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins sem var afar blaut.Vísir/GettySeinni æfingin Esteban Ocon á Force India varð annar á æfingunni og sá eini sem komst í sekúndu seylingarfjarlægð frá Hamilton sem var fljótastur. Mikil rigning var á brautinni fyrri helming æfingarinnar en svo stytti upp en brautin þornaði hægt. Einungis fimm ökumenn settu tíma á æfingunni en það voru, Hamilton og Ocon auk Sergio Perez, liðsfélaga Ocon og Felipe Massa og Lance Stroll á Williams. Alls fóru 14 ökumenn út úr bílskúrum sínum en þeir níu sem ekki settu tíma en óku fóru einungis uppstillingarhring og svo inn aftur. Mörg lið höfðu hugan við framhald helgarinnar og vildu spara regndekkin og lögðu því ekki í að slíta þeim á æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 5:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Vettel setti sinn besta tíma skömmu eftir að æfingin hófst á ný eftir árekstur Carlos Sainz við varnarvegg þegar 50 mínútur voru liðnar af æfingunni. Þegar æfingin hófst á ný voru 23 mínútur eftir á klukkunni og Ferrari sendi báða sína ökumenn út á brautina. Vettel hafði verið 0,042 sekúndum lakari en Hamilton þegar Hamilton var á ofur-mjúkum dekkjum en Vettel á mjúkum. Vettel kom út á brautina eftir að æfingin hófst á ný og sett þá hraðasta tímann. Hamilton varð annar, Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji, Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði og Valtteri Bottas á Mercedes fimmti og sá síðasti sem komst innan við sekúndu frá Vettel. Mikil rigning undir lok æfingarinnar gerði það að verkum að enginn átti raunhæfa möguleika í að skáka tíma Vettel.Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins sem var afar blaut.Vísir/GettySeinni æfingin Esteban Ocon á Force India varð annar á æfingunni og sá eini sem komst í sekúndu seylingarfjarlægð frá Hamilton sem var fljótastur. Mikil rigning var á brautinni fyrri helming æfingarinnar en svo stytti upp en brautin þornaði hægt. Einungis fimm ökumenn settu tíma á æfingunni en það voru, Hamilton og Ocon auk Sergio Perez, liðsfélaga Ocon og Felipe Massa og Lance Stroll á Williams. Alls fóru 14 ökumenn út úr bílskúrum sínum en þeir níu sem ekki settu tíma en óku fóru einungis uppstillingarhring og svo inn aftur. Mörg lið höfðu hugan við framhald helgarinnar og vildu spara regndekkin og lögðu því ekki í að slíta þeim á æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 5:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30
Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30