Vafasöm auglýsing Canal+ vekur athygli Dagur Lárusson skrifar 7. október 2017 21:30 Messi og félagar spiluðu á auðum Nou Camp um daginn. Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur farið af stað með heldur betur vafasama auglýsingu fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid sem mun fara fram í desember. Í auglýsingunni er sýnt frá leikjum liðanna síðustu tímabilin nema hvað að leikmenn Real Madrid eru sumir hverjir klæddir sem lögreglumenn, líkt og lögreglumennirnir sem rötuðu í heimsfréttirnar í vikunni fyrir það að berjast gegn sjálfstæðis sinnum í Katalóníu. Lögreglumennirnir berja leikmenn Barcelona með kylfum sínum auk þess sem þeir spreyja þá með táragasi. Sjón er sögu ríkari og hér er því þessi umdeilda auglýsing.La situation en Catalogne nous fait imaginer que le prochain Clasico Barça/Real sera légèrement différent..#Canalbis/@collectifHOTU pic.twitter.com/2klbu3AEcs— CANAL+ (@canalplus) October 6, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Iniesta mun klára ferilinn hjá Barcelona Andres Iniesta er búinn að skrifa undir nýjan samning við Barcelona sem félagið segir að sé út lífstíðina. 6. október 2017 16:00 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur farið af stað með heldur betur vafasama auglýsingu fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid sem mun fara fram í desember. Í auglýsingunni er sýnt frá leikjum liðanna síðustu tímabilin nema hvað að leikmenn Real Madrid eru sumir hverjir klæddir sem lögreglumenn, líkt og lögreglumennirnir sem rötuðu í heimsfréttirnar í vikunni fyrir það að berjast gegn sjálfstæðis sinnum í Katalóníu. Lögreglumennirnir berja leikmenn Barcelona með kylfum sínum auk þess sem þeir spreyja þá með táragasi. Sjón er sögu ríkari og hér er því þessi umdeilda auglýsing.La situation en Catalogne nous fait imaginer que le prochain Clasico Barça/Real sera légèrement différent..#Canalbis/@collectifHOTU pic.twitter.com/2klbu3AEcs— CANAL+ (@canalplus) October 6, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Iniesta mun klára ferilinn hjá Barcelona Andres Iniesta er búinn að skrifa undir nýjan samning við Barcelona sem félagið segir að sé út lífstíðina. 6. október 2017 16:00 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06
Iniesta mun klára ferilinn hjá Barcelona Andres Iniesta er búinn að skrifa undir nýjan samning við Barcelona sem félagið segir að sé út lífstíðina. 6. október 2017 16:00
Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00