Stjóri Valencia meiddi sig við að fagna sigurmarki sinna manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 15:00 Marcelino fagnar í gær. Vísir/EPA Marcelino García Toral, stjóri spænska liðsins Valencia, leyndi ekki gleði sinni þegar lið hans tryggði sér 3-2 sigur á Real Sociedad í gær. Simone Zaza skoraði sigurmark Valencia á 85. mínútu en liðið var þá að komast yfir í þriðja sinn í leiknum. Stjóri Valencia tók vel þátt í fagnaðarlátunum en það varð honum dýrkeypt því hann meiddi sig við að fagna sigurmarkinu. Hinn 52 ára gamli Marcelino, sem á sínum tíma spilaði yfir 200 leiki með spænskum liðum, tognaði aftan í læri í fagnaðarlátunum. Hann varð á sínum tíma að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ég er orðinn aðeins eldri en það eru bara vissar kringumstæður þar sem ég missi stjórn á sjálfum mér,“ grínaðist Marcelino með í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er dálítið meiddur eftir þetta en ég vel frekar vera meiddur sjálfur en að leikmaður minn sé meiddur. Ég ræð alveg við það. Ég mun samt reyna að forðast svona aðstæður í framtíðinni,“ sagði Marcelino. Þetta er fyrsta tímabil Marcelino með Valenica en hann þjálfaði áður Villarreal í þrjár leiktíðir. Valencia hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu en er með 3 sigra og 3 jafntefli í fjórða sæti deildarinnar. Fyrir þá sem skilja spænsku er hægt að horfa og hlusta á blaðamannafundinn hans hér fyrir neðan.Sigue las palabras de Marcelino desde Anoeta tras la victoria https://t.co/7i5ECBoORI — Valencia CF (@valenciacf) September 24, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Marcelino García Toral, stjóri spænska liðsins Valencia, leyndi ekki gleði sinni þegar lið hans tryggði sér 3-2 sigur á Real Sociedad í gær. Simone Zaza skoraði sigurmark Valencia á 85. mínútu en liðið var þá að komast yfir í þriðja sinn í leiknum. Stjóri Valencia tók vel þátt í fagnaðarlátunum en það varð honum dýrkeypt því hann meiddi sig við að fagna sigurmarkinu. Hinn 52 ára gamli Marcelino, sem á sínum tíma spilaði yfir 200 leiki með spænskum liðum, tognaði aftan í læri í fagnaðarlátunum. Hann varð á sínum tíma að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ég er orðinn aðeins eldri en það eru bara vissar kringumstæður þar sem ég missi stjórn á sjálfum mér,“ grínaðist Marcelino með í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er dálítið meiddur eftir þetta en ég vel frekar vera meiddur sjálfur en að leikmaður minn sé meiddur. Ég ræð alveg við það. Ég mun samt reyna að forðast svona aðstæður í framtíðinni,“ sagði Marcelino. Þetta er fyrsta tímabil Marcelino með Valenica en hann þjálfaði áður Villarreal í þrjár leiktíðir. Valencia hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu en er með 3 sigra og 3 jafntefli í fjórða sæti deildarinnar. Fyrir þá sem skilja spænsku er hægt að horfa og hlusta á blaðamannafundinn hans hér fyrir neðan.Sigue las palabras de Marcelino desde Anoeta tras la victoria https://t.co/7i5ECBoORI — Valencia CF (@valenciacf) September 24, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira