Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. september 2017 21:15 Ricciardo á ferðinni undir flóðljósunum í Singapúr. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30