Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2017 12:30 Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. Björgvin átti frábæran leik og varði tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það hefur örugglega ekki verið auðvelt að spila þennan leik. Hann talaði um að hann hafi verið stressaður. Það eru gerðar miklar væntingar og kröfur til hans. Allra augu eru á honum og bíða eftir að hann geri upp á bak,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Sigfús Sigurðsson er himinlifandi að fá Björgvin aftur í Olís-deildina. „Ég spilaði með Bjögga í landsliðinu og veit hvernig hann hugsar. Það er virkilega flott hvernig hann vinnur sína vinnu með vörninni,“ sagði Sigfús. Hann segir að Björgvin muni pakka deildinni saman. „Já, ég vil meina það. Hann er þannig týpa og karakter. Þetta er Bjöggi. Fólk elskar Bjögga og ég held að það vilji miklu frekar sjá hann eiga svona leiki. Þetta er frábær gæi og ég er svo ánægður að fá hann heim í deildina. Þetta er svo mikil lyftistöng fyrir okkur,“ sagði Sigfús. Innslagið í heild sinni hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. Björgvin átti frábæran leik og varði tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það hefur örugglega ekki verið auðvelt að spila þennan leik. Hann talaði um að hann hafi verið stressaður. Það eru gerðar miklar væntingar og kröfur til hans. Allra augu eru á honum og bíða eftir að hann geri upp á bak,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Sigfús Sigurðsson er himinlifandi að fá Björgvin aftur í Olís-deildina. „Ég spilaði með Bjögga í landsliðinu og veit hvernig hann hugsar. Það er virkilega flott hvernig hann vinnur sína vinnu með vörninni,“ sagði Sigfús. Hann segir að Björgvin muni pakka deildinni saman. „Já, ég vil meina það. Hann er þannig týpa og karakter. Þetta er Bjöggi. Fólk elskar Bjögga og ég held að það vilji miklu frekar sjá hann eiga svona leiki. Þetta er frábær gæi og ég er svo ánægður að fá hann heim í deildina. Þetta er svo mikil lyftistöng fyrir okkur,“ sagði Sigfús. Innslagið í heild sinni hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08
Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00