Valur er reyndar bæði Íslands- og bikarmeistari en Afturelding tapaði fyrir liðinu í bikarúrslitunum og fékk því farmiða í leikinn.
Þann miða nýttu Mosfellingar sér vel því þeir unnu flottan sigur í leiknum.
Sjá má helstu tilþrif leiksins hér að neðan í meðfylgjandi klippum frá Seinni bylgjunni sem er handboltaþáttur Stöðvar 2 Sports í vetur þar sem farið verður ítarlega yfir leiki hverrar umferðar.
.@Lallihelgi varði tvívegis meistaralega frá @ArniSigtryggs undir lok fyrri hálfleiks í Meistaraleiknum í gær. #handbolti pic.twitter.com/bV1Z76tE6e
— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017
Eyjamaðurinn Kolbeinn Arnarson byrjaði ferilinn með @Aftureldinghand með því að verja tvö víti í gær. #handbolti pic.twitter.com/iy4FWocRoB
— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017
Unglingalandsliðsmaðurinn Stiven Tobar Valencia, fæddur 2000, gerði þetta í sinni fyrstu sókn fyrir @valursport í gær. Ekkert smá efni! pic.twitter.com/6grsf5Tdx4
— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017
Þessi sending hjá @AntonRunars34 samt. Sææælir. #handbolti pic.twitter.com/xLImXMDJ75
— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017