Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. ágúst 2017 18:45 Kimi Raikkonen á ferðinni á Spa brautinni í dag. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Felipe Massa fór vítt í beygju sjö á brautinni og Williams bíllinn hafnaði á dekkjavegg þegar skammt var liðið á æfinguna. Valtteri Bottas á Mercedss gerðist sekur um mistök þegar hann var að víkja fyrir McLaren bíl og færði sig ögn of vel úr vegi. Hann fór útaf og lenti létt á varnarvegg. Raikkonen var fljótastur, Hamilton ananr og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Þar, nokkuð á eftir komu svo Red Bull ökumennirnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Valtteri Bottas varð svo sjötti og sá síðasti sem var inna við sekúndu á eftir Raikkonen.Fernando Alonso lét úrhellið ekki stoppa sig í dag.Vísir/GettySeinni æfingin.Mercedes, Ferrari og Red Bull voru í sérflokki í dag. Því á seinni æfingunni voru sömu sex ökumenn einnig efstir þó munurinn á milli væri ögn meiri. Hamilton var fljótastur á undan Raikkonen og Bottas. Þar á eftir var Verstappen og svo Vettel. Þeir voru innan við hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Ricciardo á Red Bull var sjötti, þó 1,3 sekúndum á eftir Hamilton. Massa tók ekki þátt í æfingunni vegna þess að skipta þurfti um grind í bílnum hans eftir áreksturinn við varnarvegginn snemma á fyrri æfingunni. Mikil rigning undir lok æfingarinnar setti strik í reikninginn og stytti æfingatíma ökumanna talsvert. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag, auðvitað á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Felipe Massa fór vítt í beygju sjö á brautinni og Williams bíllinn hafnaði á dekkjavegg þegar skammt var liðið á æfinguna. Valtteri Bottas á Mercedss gerðist sekur um mistök þegar hann var að víkja fyrir McLaren bíl og færði sig ögn of vel úr vegi. Hann fór útaf og lenti létt á varnarvegg. Raikkonen var fljótastur, Hamilton ananr og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Þar, nokkuð á eftir komu svo Red Bull ökumennirnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Valtteri Bottas varð svo sjötti og sá síðasti sem var inna við sekúndu á eftir Raikkonen.Fernando Alonso lét úrhellið ekki stoppa sig í dag.Vísir/GettySeinni æfingin.Mercedes, Ferrari og Red Bull voru í sérflokki í dag. Því á seinni æfingunni voru sömu sex ökumenn einnig efstir þó munurinn á milli væri ögn meiri. Hamilton var fljótastur á undan Raikkonen og Bottas. Þar á eftir var Verstappen og svo Vettel. Þeir voru innan við hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Ricciardo á Red Bull var sjötti, þó 1,3 sekúndum á eftir Hamilton. Massa tók ekki þátt í æfingunni vegna þess að skipta þurfti um grind í bílnum hans eftir áreksturinn við varnarvegginn snemma á fyrri æfingunni. Mikil rigning undir lok æfingarinnar setti strik í reikninginn og stytti æfingatíma ökumanna talsvert. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag, auðvitað á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30
Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00
Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30