Meiðsli herja enn á herbúðir Hauka 27. ágúst 2017 12:15 Ivan Ivkovic var leystur undan samningi vegna vandræða utan vallar. Vísir/Anton Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45
Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15
Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27