Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2017 23:30 Vettel á Ferrari bílnum. Vísir/Getty Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. Vettel sem hefur unnið fjórar keppnir á tímabilinu er 14 stigum á undan Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna. Vettel er sannfærður um að Ferrari geti áfram staðið í Mercedes eftir sumarfrí. „Við erum með frábæran bíl og við vitum það. Ég held að við höfum góða mynd af því hverjir styrkleikar og veikleikar bílsins eru. Við erum að vinna í þeim,“ sagði Vettel. Ferrari liðið hefur þurft að lúta í lægra haldi gegn Mercedes liðinu á brautum þar sem aflið skiptir miklu máli. Dæmi um slíkt er Silverstone brautin þar sem Hamilton vann heimakappastur sinn en Ferrari menn voru heillum horfnir. „Við erum með mjög stórt lið og það starfar mikið af frábæru fólki þar, ungu fólki á framabraut. Fólkið hjá Ferrari er reiðubúið að taka áhættur og það er það sem þarf,“ bætti Vettel við. Það gladdi Vettel að heyra að „minnstu lætin„ komu frá Ferrari síðasta vetur. Liðið undirbjó sig fyrir nýjan kafla í Formúlu 1 með hraðari, breiðari og vígalegri bílum. „Síðasta vetur vorum við með minnstu lætin. Það var mikið talað um nýju bílana og nýju reglurnar og hvernig það myndi henta hverju liði og svo framvegis,“ sagði Vettel. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. Vettel sem hefur unnið fjórar keppnir á tímabilinu er 14 stigum á undan Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna. Vettel er sannfærður um að Ferrari geti áfram staðið í Mercedes eftir sumarfrí. „Við erum með frábæran bíl og við vitum það. Ég held að við höfum góða mynd af því hverjir styrkleikar og veikleikar bílsins eru. Við erum að vinna í þeim,“ sagði Vettel. Ferrari liðið hefur þurft að lúta í lægra haldi gegn Mercedes liðinu á brautum þar sem aflið skiptir miklu máli. Dæmi um slíkt er Silverstone brautin þar sem Hamilton vann heimakappastur sinn en Ferrari menn voru heillum horfnir. „Við erum með mjög stórt lið og það starfar mikið af frábæru fólki þar, ungu fólki á framabraut. Fólkið hjá Ferrari er reiðubúið að taka áhættur og það er það sem þarf,“ bætti Vettel við. Það gladdi Vettel að heyra að „minnstu lætin„ komu frá Ferrari síðasta vetur. Liðið undirbjó sig fyrir nýjan kafla í Formúlu 1 með hraðari, breiðari og vígalegri bílum. „Síðasta vetur vorum við með minnstu lætin. Það var mikið talað um nýju bílana og nýju reglurnar og hvernig það myndi henta hverju liði og svo framvegis,“ sagði Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00
Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00
Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti