Maður í bílsætisbúningi ók „sjálfkeyrandi“ bíl Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2017 15:37 Ökumaðurinn hélt neðarlega á stýrinu og var dulbúinn sem bílsæti. Skjáskot/Twitter/Adam Tuss Bíll sem virtist vera algerlega sjálfkeyrandi vakti töluverða athygli í borginni Arlington í Virginíuríki í Bandaríkjunum um helgina. Maðkur var þó í mysunni því maður sem var dulbúinn sem bílsæti reyndist vera við stýrið. Yfirvöld í Virginíu höfðu nýlega gefið út leyfi til tilrauna með sjálfkeyrandi bíla. Þeir eru þó enn á frumstigi og eru tilraunirnar bundnar við takmörkuð svæði. Því brá mörgum í brún þegar þeir sáu bíl aka um stræti Arlington án ökumanns. Kröfur hafa verið gerðar um að manneskja sé í sjálfkeyrandi bílum til að grípa í taumana ef eitthvað fer úrskeiðis.Í myndbandi The Guardian hér fyrir neðan má sjá bílinn „sjálfkeyrandi“ á ferð um Arlington.Fréttamaður NBC í Washington-borg elti bílinn uppi. Þegar hann náði í skottið á honum og reyndi að taka myndir innan úr honum brá honum í brún þegar hann sá mennskan ökumann undir stýri dulbúinn sem bílsæti. Í ljós kom að maðurinn var á vegum Tækniháskólans í Virginíu. Talsmenn skólans sögðu að maðurinn hafi verið að safna gögnum um sjálfkeyrandi bíla. The Guardian segir líklegt að hann hafi verið að kanna viðbrögð ökumanna við sjálfkeyrandi bíl á götunum.Í tísti fréttamanns NBC Washington hér fyrir neðan má sjá ökumanninn dulbúinn sem bílsæti.This is one of the strangest things I've ever seen @nbcwashington @ARLnowDOTcom pic.twitter.com/8ipKEnkeiq— Adam Tuss (@AdamTuss) August 7, 2017 Tækni Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent The Vivienne er látin Erlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira
Bíll sem virtist vera algerlega sjálfkeyrandi vakti töluverða athygli í borginni Arlington í Virginíuríki í Bandaríkjunum um helgina. Maðkur var þó í mysunni því maður sem var dulbúinn sem bílsæti reyndist vera við stýrið. Yfirvöld í Virginíu höfðu nýlega gefið út leyfi til tilrauna með sjálfkeyrandi bíla. Þeir eru þó enn á frumstigi og eru tilraunirnar bundnar við takmörkuð svæði. Því brá mörgum í brún þegar þeir sáu bíl aka um stræti Arlington án ökumanns. Kröfur hafa verið gerðar um að manneskja sé í sjálfkeyrandi bílum til að grípa í taumana ef eitthvað fer úrskeiðis.Í myndbandi The Guardian hér fyrir neðan má sjá bílinn „sjálfkeyrandi“ á ferð um Arlington.Fréttamaður NBC í Washington-borg elti bílinn uppi. Þegar hann náði í skottið á honum og reyndi að taka myndir innan úr honum brá honum í brún þegar hann sá mennskan ökumann undir stýri dulbúinn sem bílsæti. Í ljós kom að maðurinn var á vegum Tækniháskólans í Virginíu. Talsmenn skólans sögðu að maðurinn hafi verið að safna gögnum um sjálfkeyrandi bíla. The Guardian segir líklegt að hann hafi verið að kanna viðbrögð ökumanna við sjálfkeyrandi bíl á götunum.Í tísti fréttamanns NBC Washington hér fyrir neðan má sjá ökumanninn dulbúinn sem bílsæti.This is one of the strangest things I've ever seen @nbcwashington @ARLnowDOTcom pic.twitter.com/8ipKEnkeiq— Adam Tuss (@AdamTuss) August 7, 2017
Tækni Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent The Vivienne er látin Erlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira