Gísli: Samningaviðræður við Kiel voru á lokametrunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2017 19:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45
Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06
Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21
HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30
Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15