Markahæstur á EM og fékk nýjan níu ára samning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2017 13:15 Saúl Níguez er lykilmaður hjá Atlético Madrid. vísir/getty Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur nefnilega skrifað undir níu ára samning við Atlético. Nýi samningurinn gildir til 30. júní 2026, þegar Saúl verður þrítugur. Saúl var hluti af spænska U-21 ára landsliðinu sem endaði í 2. sæti á EM í Póllandi. Spánverjar töpuðu með einu marki gegn engu fyrir Þjóðverjum í úrslitaleik í gær. Saúl fór mikinn á EM og endaði sem markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk. Þrjú þeirra komu í undanúrslitunum gegn Ítalíu. Saúl er þriðji leikmaðurinn sem gerir langtíma samning við Atlético í sumar. Antonie Griezmann skrifaði undir fimm ára samning og Koke samning sem gildir til ársins 2024. Saúl hefur leikið með Atlético allan sinn feril ef frá er talið tímabilið 2013-14 þegar hann var lánaður til Rayo Vallecano.@saulniguez extends his contract until 2026 Congratulations!https://t.co/s8tdvGUulI #Saúl2026 #GoAtleti pic.twitter.com/uwjJY4UAm9— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 1, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30. júní 2017 20:40 Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. 17. apríl 2017 16:55 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur nefnilega skrifað undir níu ára samning við Atlético. Nýi samningurinn gildir til 30. júní 2026, þegar Saúl verður þrítugur. Saúl var hluti af spænska U-21 ára landsliðinu sem endaði í 2. sæti á EM í Póllandi. Spánverjar töpuðu með einu marki gegn engu fyrir Þjóðverjum í úrslitaleik í gær. Saúl fór mikinn á EM og endaði sem markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk. Þrjú þeirra komu í undanúrslitunum gegn Ítalíu. Saúl er þriðji leikmaðurinn sem gerir langtíma samning við Atlético í sumar. Antonie Griezmann skrifaði undir fimm ára samning og Koke samning sem gildir til ársins 2024. Saúl hefur leikið með Atlético allan sinn feril ef frá er talið tímabilið 2013-14 þegar hann var lánaður til Rayo Vallecano.@saulniguez extends his contract until 2026 Congratulations!https://t.co/s8tdvGUulI #Saúl2026 #GoAtleti pic.twitter.com/uwjJY4UAm9— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 1, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30. júní 2017 20:40 Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. 17. apríl 2017 16:55 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30. júní 2017 20:40
Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. 17. apríl 2017 16:55