Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. júlí 2017 20:50 Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. Vísir/EPA Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13