ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2017 14:43 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun. Vísir/AFP Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017
Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira