Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 13:02 Nicolas Hulot er umhverfisráðherra í ríkisstjórn Emmaunel Macron. Vísir/AFP Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira