Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Elías Orri Njarðarson skrifar 25. júní 2017 11:00 Fernando Alonso vill titil. visir/epa Fernando Alonso, formúluökumaðurinn snjalli, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Alonso, sem hefur verið að aka fyrir Mclaren-Honda liðið, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu þrjú ár, sem hann segir hafa verið vonbrigði. Það kemur þó á óvart að Alonso gefi þetta út, þar sem að hann veit ekki sjálfur fyrir hvaða lið hann mun keyra fyrir á næsta ári. Alonso keyrði síðast fyrir lið Ferrari áður en að hann sneri aftur til Mclaren. Fernando Alonso er 35 ára gamall og hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1, árin 2005 og 2006 þegar að hann var hjá Renault. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso, formúluökumaðurinn snjalli, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Alonso, sem hefur verið að aka fyrir Mclaren-Honda liðið, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu þrjú ár, sem hann segir hafa verið vonbrigði. Það kemur þó á óvart að Alonso gefi þetta út, þar sem að hann veit ekki sjálfur fyrir hvaða lið hann mun keyra fyrir á næsta ári. Alonso keyrði síðast fyrir lið Ferrari áður en að hann sneri aftur til Mclaren. Fernando Alonso er 35 ára gamall og hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1, árin 2005 og 2006 þegar að hann var hjá Renault.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira