Samir Nasri gæti kostað City skildinginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2017 09:00 Nasri sagði sjálfur frá heimsókn sinni til Drip Doctors í desember. Hann hefði betur sleppt því. mynd/twitter Saga Samir Nasri, leikmanns Manchester City, er áhugaverð en svo gæti farið að félagið myndi tapa stórfé á kappanum næstu tvö árin. Nasri, sem var í láni hjá Sevilla á síðustu leiktíð, er ekki í náðinni hjá Pep Guardiola, stjóra City, auk þess sem að hann gæti verið á leiðinni í langt keppnisbann. Frakkinn fór í desember síðastliðnum á læknastofu í Los Angeles í Bandaríkjunum sem nefnist Drip Doctors, þar sem honum var veittur vökvi í æð. Slíkt gæti verið brot á lyfjareglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sem er með málið til skoðunar hjá sér. Meðferð eins og Nasri fékk eru bannaðar hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu WADA en hann hefði þurft sérstaka undanþágu til að mega fá hana. Nasri greindi sjálfur frá heimsókninni til Drip Doctors á Twitter-síðu sinni. City vill helst selja Nasri en eins og gefur að skilja gæti það reynst erfitt í ljósi þessara tíðinda. Félög í Kína og Tyrklandi hafa áhuga á honum samkvæmt frétt Daily Mail.Samir Nasri fékk rautt eftir viðskipti sín við Jamie Vardy, leikmann Leicester, í Meistaradeild Evrópu í vetur.vísir/gettyÞað hefur gengið á ýmsu hjá Nasri og Manchester City en frægt er þegar Roberto Mancini, þáverandi stjóri City, sakaði hann um að leggja sig ekki fram á æfingum og vera of þungur. Nasri náði þó að spila vel undir stjórn Manuel Pellegrini og skrifaði árið 2014 undir fimm ára samning sem tryggir honum 120 þúsund pund í vikulaun. Hann á því 12,5 milljónir punda inni í launum hjá Manchester City sem metur leikmanninn á 12 milljónir punda. Það gera um 3,3 milljarða króna sem City gæti orðið af vegna heimsóknar Frakkans í Los Angeles. Þess má einnig geta að á Twitter-síðu Nasri, skömmu eftir að hann fór á stofuna í Los Angeles, birtust staðhæfingar þess efnis að hann hafi sængað hjá konu sem starfaði á stofunni. Í ljós kom að það var unnusta Nasri sem stóð á bak við uppákomuna en sjálfur sagði hann að brotist hefði verið inn á Twitter reikning hans. Sjá einnig: Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Enski boltinn Tengdar fréttir Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16. mars 2017 20:30 Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16. mars 2017 09:30 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Saga Samir Nasri, leikmanns Manchester City, er áhugaverð en svo gæti farið að félagið myndi tapa stórfé á kappanum næstu tvö árin. Nasri, sem var í láni hjá Sevilla á síðustu leiktíð, er ekki í náðinni hjá Pep Guardiola, stjóra City, auk þess sem að hann gæti verið á leiðinni í langt keppnisbann. Frakkinn fór í desember síðastliðnum á læknastofu í Los Angeles í Bandaríkjunum sem nefnist Drip Doctors, þar sem honum var veittur vökvi í æð. Slíkt gæti verið brot á lyfjareglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sem er með málið til skoðunar hjá sér. Meðferð eins og Nasri fékk eru bannaðar hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu WADA en hann hefði þurft sérstaka undanþágu til að mega fá hana. Nasri greindi sjálfur frá heimsókninni til Drip Doctors á Twitter-síðu sinni. City vill helst selja Nasri en eins og gefur að skilja gæti það reynst erfitt í ljósi þessara tíðinda. Félög í Kína og Tyrklandi hafa áhuga á honum samkvæmt frétt Daily Mail.Samir Nasri fékk rautt eftir viðskipti sín við Jamie Vardy, leikmann Leicester, í Meistaradeild Evrópu í vetur.vísir/gettyÞað hefur gengið á ýmsu hjá Nasri og Manchester City en frægt er þegar Roberto Mancini, þáverandi stjóri City, sakaði hann um að leggja sig ekki fram á æfingum og vera of þungur. Nasri náði þó að spila vel undir stjórn Manuel Pellegrini og skrifaði árið 2014 undir fimm ára samning sem tryggir honum 120 þúsund pund í vikulaun. Hann á því 12,5 milljónir punda inni í launum hjá Manchester City sem metur leikmanninn á 12 milljónir punda. Það gera um 3,3 milljarða króna sem City gæti orðið af vegna heimsóknar Frakkans í Los Angeles. Þess má einnig geta að á Twitter-síðu Nasri, skömmu eftir að hann fór á stofuna í Los Angeles, birtust staðhæfingar þess efnis að hann hafi sængað hjá konu sem starfaði á stofunni. Í ljós kom að það var unnusta Nasri sem stóð á bak við uppákomuna en sjálfur sagði hann að brotist hefði verið inn á Twitter reikning hans. Sjá einnig: Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu
Enski boltinn Tengdar fréttir Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16. mars 2017 20:30 Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16. mars 2017 09:30 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16. mars 2017 20:30
Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16. mars 2017 09:30
Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30