Fagna lífi þingkonunnar Jo Cox Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. júní 2017 11:12 Bretar fagna lífi þingkonunnar Jo Cox þegar ár er liðið frá því að hún var myrt. Vísir/Getty Ár er liðið frá því breska þingkonan Jo Cox var myrt. Fjölskylda hennar og vinir hvetja fólk til þess að standa að viðburðum alla helgina í þeim tilgangi að fagna lífi móðurinnar og þingkonu breska Verkamannaflokksins Jo Cox.Fleira sem sameinar okkur en sundrar Á vef breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að Jo Cox sjóðurinn standi fyrir frumkvæðinu en talsmenn hans segja að lagt sé aðaláherslu á inntakið í jómfrúarræðu þingmannsins um að það sé fleira sem sameini okkur en sundri. Viðburðirnir, sem eru undir yfirskriftinni „hin mikilfenglega samkoma“, eru margvíslegir og verður meðal annars hægt að fara í lautarferð, á tónleika og á götulistahátíð þessa helgi til þess að fagna lífi Jo Cox sem í fyrra var skotin og stungin til bana af Thomas Mair. Hann hefur nú hlotið lífstíðarfangelsi.Margmenni á viðburði til minningar um Jo Cox.Vísir/GettyÞörf sé á því að koma saman í jákvæðni Að sögn systur Jo Cox, Kim Leadbeater, verða viðburðirnir hvorki pólitískir né trúarlegir. Megintilgangurinn sé einungis sá að sameinast og fagna lífi Jo Cox sem var fjörtíu og eins árs gömul þegar hún var myrt. Leadbeater segist nema ákveðna örvæntingu í þjóðinni og að það sé mikil þörf á því að koma saman í jákvæðni.Finna fyrir ástinni Móðir þingmannsins, Jean Leadbeater, segir þessa helgi vera þeim afar þungbæra en það sem haldi þeim gangandi er styrkurinn sem þau fjölskyldan fái frá fólkinu og bætir við að þau „finni fyrir ástinni.“ Jo Cox átti tvö börn með eiginmanni sínum Brendan Cox. Hann segist fullur lotningar yfir frumkvæðinu. Bretland Morðið á Jo Cox Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Ár er liðið frá því breska þingkonan Jo Cox var myrt. Fjölskylda hennar og vinir hvetja fólk til þess að standa að viðburðum alla helgina í þeim tilgangi að fagna lífi móðurinnar og þingkonu breska Verkamannaflokksins Jo Cox.Fleira sem sameinar okkur en sundrar Á vef breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að Jo Cox sjóðurinn standi fyrir frumkvæðinu en talsmenn hans segja að lagt sé aðaláherslu á inntakið í jómfrúarræðu þingmannsins um að það sé fleira sem sameini okkur en sundri. Viðburðirnir, sem eru undir yfirskriftinni „hin mikilfenglega samkoma“, eru margvíslegir og verður meðal annars hægt að fara í lautarferð, á tónleika og á götulistahátíð þessa helgi til þess að fagna lífi Jo Cox sem í fyrra var skotin og stungin til bana af Thomas Mair. Hann hefur nú hlotið lífstíðarfangelsi.Margmenni á viðburði til minningar um Jo Cox.Vísir/GettyÞörf sé á því að koma saman í jákvæðni Að sögn systur Jo Cox, Kim Leadbeater, verða viðburðirnir hvorki pólitískir né trúarlegir. Megintilgangurinn sé einungis sá að sameinast og fagna lífi Jo Cox sem var fjörtíu og eins árs gömul þegar hún var myrt. Leadbeater segist nema ákveðna örvæntingu í þjóðinni og að það sé mikil þörf á því að koma saman í jákvæðni.Finna fyrir ástinni Móðir þingmannsins, Jean Leadbeater, segir þessa helgi vera þeim afar þungbæra en það sem haldi þeim gangandi er styrkurinn sem þau fjölskyldan fái frá fólkinu og bætir við að þau „finni fyrir ástinni.“ Jo Cox átti tvö börn með eiginmanni sínum Brendan Cox. Hann segist fullur lotningar yfir frumkvæðinu.
Bretland Morðið á Jo Cox Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent