OECD spáir batnandi tímum og hagvexti Sæunn Gísladóttir skrifar 8. júní 2017 07:00 Angel Gurría, framkvæmdastjóri OECD. Vísir/Ernir Útlit er fyrir að hagvöxtur muni aukast í alþjóðahagkerfinu, þó er þörf á auknum aðgerðum til að tryggja að jákvæð áhrif hagvaxtar og alþjóðavæðingar dreifist betur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. „Eftir fimm ár af dræmum vexti eru merki um batnandi tíma,“ sagði framkvæmdastjóri OECD, Angel Gurría, um skýrsluna á fundi í París. „Þörf er á dýpri, sjálfbærari og samheldnari skuldbindingu um stefnu hjá ríkisstjórnum sem styðja við alla íbúa og aukna framleiðni.“ Hann sagði þörf á alþjóðavæðingu sem virki fyrir alla. Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Útlit er fyrir að hagvöxtur muni aukast í alþjóðahagkerfinu, þó er þörf á auknum aðgerðum til að tryggja að jákvæð áhrif hagvaxtar og alþjóðavæðingar dreifist betur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. „Eftir fimm ár af dræmum vexti eru merki um batnandi tíma,“ sagði framkvæmdastjóri OECD, Angel Gurría, um skýrsluna á fundi í París. „Þörf er á dýpri, sjálfbærari og samheldnari skuldbindingu um stefnu hjá ríkisstjórnum sem styðja við alla íbúa og aukna framleiðni.“ Hann sagði þörf á alþjóðavæðingu sem virki fyrir alla. Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira