Toto Wolff hefur enduruppgötvað ást sína á Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2017 22:30 Toto Wolff er kátur með ástandið í Formúlu 1. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30
Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15
Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17
Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30