Costco miklu ódýrari í bílavörum Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2017 16:36 FÍB stendur vörð um bíleigandann. FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi. Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður
FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi.
Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður