Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 23:00 Steinunn Björnsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson. Vísir/Samsett Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV
Olís-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira