Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. maí 2017 12:56 Kimi Raikkonen sýndi að hann hefur engu gleymt með ótrúlegum hring. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Raikkonen hefur ekki verið á ráspól síðan í Frakklandi 2008, en síðan hefur hann ekið 128 sinnum í tímatöku. Jenson Button þurfti að sætta sig við 15 sæta refsingu eftir að skipt var um vél í McLaren bílnum sem venjulega tilheyrir Fernando Alonso. Skipt var um vélina eftir æfinguna fyrr í dag. Esteban Ocon braut fjöðrun í bíl sínum á æfingunni í morgun og Force India liðið kepptist við að endurbyggja framendan á bíl hans. Þeim tókst að senda hann af stað í tímatökuna þegar um 10 mínútur voru eftir af fyrstu lotunni.Fyrsta lotan Ökumönnum lá mikið á að komast út á brautina til að setja tíma. Það var löng röð við enda þjóustusvæðisins. Dekkin þurftu að lágmarki tvo hringi til að hitna almennilega. Munurinn á milli fremstu manna var afar lítill. Til að komast áfram í aðra lotu þurfti að ná tíma sem var 0,8 sekúndum á eftir þeim hraðasta. Það voru því 15 ökumenn sem röðuðu sér á 0,8 sekúndur. Romain Grosjean á Haas, missti stjórn á bílnum þegar hann var að reyna að koma sér áfram í aðra lotu tímatökunnar. Marcus Ericsson lagði Sauber bílnum eftir að hafa affelgað vinstra megin að aftan. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Lance Stroll á Williams, Jolyon Palmer á Renault og Ocon.Lewis Hamilton átti afleiddan dag í Mónakó í dag.Vísir/GettyÖnnur lotanHamilton átti erfitt með að koma gripinu niður í brautina og átti smá augnablik á upphitunarhring sem hefði geta bundið enda á tímatöku hans. Hamilton hinsvegar bjargaði bílnum með skjótum viðbrögðum. Mercedes bíllinn var til vandræða, þá sérstaklega bíll Hamilton. Stoffel Vandoorne á McLaren skellti bílnum í varnarvegg undir lok lotunnar sem gerði það að verkum að Hamilton og fleiri ökumenn misstu af loka tækifærinu til að setja tíma sem dugaði áfram í þriðju lotu. Þeir sem ekki komust í lokaumferðina voru; Felipe Massa á Williams, Hamilton, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Þriðja lotan Ljóst var að einungis níu ökumenn myndu taka þátt í síðustu lotunni enda hafði Vandoorne skemmt bílinn það mikið að hann gat ekki tekið frekari þátt í tímatökunni. Button varð að halda uppi heiðri McLaren í síðustu lotunni. Kimi Raikkonen var fljótastur eftir fyrstu tilraunir fremstu manna. Vettel og Bottas gerðu hvað þeir gátu til að stela ráspólnum af Raikkonen. Vettel var 0,043 á eftir Raikkonen og Bottas var 0,045 á eftir Raikkonen. Magnaður hringur hjá Ísmanninum. Formúla Tengdar fréttir Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30 Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Raikkonen hefur ekki verið á ráspól síðan í Frakklandi 2008, en síðan hefur hann ekið 128 sinnum í tímatöku. Jenson Button þurfti að sætta sig við 15 sæta refsingu eftir að skipt var um vél í McLaren bílnum sem venjulega tilheyrir Fernando Alonso. Skipt var um vélina eftir æfinguna fyrr í dag. Esteban Ocon braut fjöðrun í bíl sínum á æfingunni í morgun og Force India liðið kepptist við að endurbyggja framendan á bíl hans. Þeim tókst að senda hann af stað í tímatökuna þegar um 10 mínútur voru eftir af fyrstu lotunni.Fyrsta lotan Ökumönnum lá mikið á að komast út á brautina til að setja tíma. Það var löng röð við enda þjóustusvæðisins. Dekkin þurftu að lágmarki tvo hringi til að hitna almennilega. Munurinn á milli fremstu manna var afar lítill. Til að komast áfram í aðra lotu þurfti að ná tíma sem var 0,8 sekúndum á eftir þeim hraðasta. Það voru því 15 ökumenn sem röðuðu sér á 0,8 sekúndur. Romain Grosjean á Haas, missti stjórn á bílnum þegar hann var að reyna að koma sér áfram í aðra lotu tímatökunnar. Marcus Ericsson lagði Sauber bílnum eftir að hafa affelgað vinstra megin að aftan. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Lance Stroll á Williams, Jolyon Palmer á Renault og Ocon.Lewis Hamilton átti afleiddan dag í Mónakó í dag.Vísir/GettyÖnnur lotanHamilton átti erfitt með að koma gripinu niður í brautina og átti smá augnablik á upphitunarhring sem hefði geta bundið enda á tímatöku hans. Hamilton hinsvegar bjargaði bílnum með skjótum viðbrögðum. Mercedes bíllinn var til vandræða, þá sérstaklega bíll Hamilton. Stoffel Vandoorne á McLaren skellti bílnum í varnarvegg undir lok lotunnar sem gerði það að verkum að Hamilton og fleiri ökumenn misstu af loka tækifærinu til að setja tíma sem dugaði áfram í þriðju lotu. Þeir sem ekki komust í lokaumferðina voru; Felipe Massa á Williams, Hamilton, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Þriðja lotan Ljóst var að einungis níu ökumenn myndu taka þátt í síðustu lotunni enda hafði Vandoorne skemmt bílinn það mikið að hann gat ekki tekið frekari þátt í tímatökunni. Button varð að halda uppi heiðri McLaren í síðustu lotunni. Kimi Raikkonen var fljótastur eftir fyrstu tilraunir fremstu manna. Vettel og Bottas gerðu hvað þeir gátu til að stela ráspólnum af Raikkonen. Vettel var 0,043 á eftir Raikkonen og Bottas var 0,045 á eftir Raikkonen. Magnaður hringur hjá Ísmanninum.
Formúla Tengdar fréttir Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30 Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30
Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30
Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45
Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15