Upp á topp Everest tvisvar í sömu vikunni án súrefnis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2017 14:58 Everest-fjall. vísir/getty Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna. Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.
Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00
Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45
Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16
Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40