Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2017 23:30 Mercedes setti merkingarnar sem þeim ber að bera á uggann. Vísir/Autosport.com Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, ákvað í apríl að frá og með spænska kappakstrinum yrðu nöfn og keppnisnúmer ökumanna að vera stærri en áður hefur tíðkast. Keppnisnúmer ökumanna verða að vera 23 sentimetrar á hæð og nafn ökumanns verður að vera að lágmarki 15 sentimetrar á yfirbyggingu bílsins. Mercedes sýndi sína hönnun nýlega og þá eru bæði númerið og nafnið sett á hákarlauggan. Nafnið er hins vegar einungis opinber þriggja stafa skammstöfun ökumanns, sú sama og er notuð í grafíkinni sem notuð er í sjónvarpsútsendingum. Reglurnar taka gildi frá og með spænska kappakstrinum næstu helgi og er ætlað að auðvelda áhorfendum og lýsendum að greina ökumenn í sundur. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30. apríl 2017 14:03 Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, ákvað í apríl að frá og með spænska kappakstrinum yrðu nöfn og keppnisnúmer ökumanna að vera stærri en áður hefur tíðkast. Keppnisnúmer ökumanna verða að vera 23 sentimetrar á hæð og nafn ökumanns verður að vera að lágmarki 15 sentimetrar á yfirbyggingu bílsins. Mercedes sýndi sína hönnun nýlega og þá eru bæði númerið og nafnið sett á hákarlauggan. Nafnið er hins vegar einungis opinber þriggja stafa skammstöfun ökumanns, sú sama og er notuð í grafíkinni sem notuð er í sjónvarpsútsendingum. Reglurnar taka gildi frá og með spænska kappakstrinum næstu helgi og er ætlað að auðvelda áhorfendum og lýsendum að greina ökumenn í sundur.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30. apríl 2017 14:03 Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30. apríl 2017 14:03
Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30
Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15