Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. maí 2017 20:45 Sebastian Vettel, Lewis Hamilton og Valtteri Bottas. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Síðasti hringurinn var ágætur en ég gat raunverulega heyrt í áhorfendum hvetja mig áfram. Það er alltaf gott að fá slíkan stuðning. Áhorfendur gera þessa helgi að því sem hún er,“ sagði Hamilton. „Ég er hræddur um að þessi litlu mistök sem ég gerði þegar ég læsti inn í síðustu beygju hafi verið það sem skyldi á milli. Morguninn var erilsamur, það þurfti að skipta um vél í bílnum. Eins vil ég þakka liðinu í bílskúrnum og líka þeim sem komu frá hinni hlið bílskúrsins til að hjálpa,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í dag. „Það er alltaf gott að ræsa frá annarri röðinni. Ég verð að segja að liðið stóð sig mjög vel við að skipta um vél í bílnum í morgun,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Sjöunda sæti á ráslínu er eins og gjöf í dag. Ég veit ekki hvernig dagurinn verður á morgun, það er erfitt að taka fram úr hérna og það gæti þýtt að við náum að halda sætinu,“ sagði heimamaðurinn Alonso sem varð sjöundi á McLaren bílnum.Max Verstappen var nokkuð sáttur við sinn hlut í dag.Vísir/Getty„Svona á þetta að vera, keppnin verður spennandi á morgun. Valtteri vantaði bara æfinguna í morgun. Hann hefði verið nálægt Lewis hefði hann fengið tíma í morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Fernando gerði þetta. Hann er á heimavelli og það má aldrei gefast upp. Kannski ég fari að spila tennis í kvöld, það virðist færa okkur lukku. Við viljum bara halda stöðunni á morgun eða bæta hana,“ sagði Zak Brown, stjórnandi McLaren liðsins. Hann vísaði til þess að Alonso yfirgaf fyrri æfinguna í gær eftir bilun á fyrsta hring og var byrjaður að spila tennis innan skamms. „Ég er sáttur við fimmta sætið. Við áttum ekki möguleika á að enda ofar en það. Ég er hrifinn af þessari braut. Við verðum að taka það sem kemur,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti á Red Bull. „Miðað við allt þá er ég nokkuð sáttur, við komum ekki hingað með væntingar um ráspól. Við gerum okkur ráð fyrir því að aðrir ná framförum líka. Við erum um sekúndu á eftir fremstu mönnum,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð sjötti á Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton ræsir fremstur á Spáni Lewis Hamilton náði í ráspól í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas varð þriðji. 13. maí 2017 12:54 Lewis Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 12. maí 2017 20:15 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Síðasti hringurinn var ágætur en ég gat raunverulega heyrt í áhorfendum hvetja mig áfram. Það er alltaf gott að fá slíkan stuðning. Áhorfendur gera þessa helgi að því sem hún er,“ sagði Hamilton. „Ég er hræddur um að þessi litlu mistök sem ég gerði þegar ég læsti inn í síðustu beygju hafi verið það sem skyldi á milli. Morguninn var erilsamur, það þurfti að skipta um vél í bílnum. Eins vil ég þakka liðinu í bílskúrnum og líka þeim sem komu frá hinni hlið bílskúrsins til að hjálpa,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í dag. „Það er alltaf gott að ræsa frá annarri röðinni. Ég verð að segja að liðið stóð sig mjög vel við að skipta um vél í bílnum í morgun,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Sjöunda sæti á ráslínu er eins og gjöf í dag. Ég veit ekki hvernig dagurinn verður á morgun, það er erfitt að taka fram úr hérna og það gæti þýtt að við náum að halda sætinu,“ sagði heimamaðurinn Alonso sem varð sjöundi á McLaren bílnum.Max Verstappen var nokkuð sáttur við sinn hlut í dag.Vísir/Getty„Svona á þetta að vera, keppnin verður spennandi á morgun. Valtteri vantaði bara æfinguna í morgun. Hann hefði verið nálægt Lewis hefði hann fengið tíma í morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Fernando gerði þetta. Hann er á heimavelli og það má aldrei gefast upp. Kannski ég fari að spila tennis í kvöld, það virðist færa okkur lukku. Við viljum bara halda stöðunni á morgun eða bæta hana,“ sagði Zak Brown, stjórnandi McLaren liðsins. Hann vísaði til þess að Alonso yfirgaf fyrri æfinguna í gær eftir bilun á fyrsta hring og var byrjaður að spila tennis innan skamms. „Ég er sáttur við fimmta sætið. Við áttum ekki möguleika á að enda ofar en það. Ég er hrifinn af þessari braut. Við verðum að taka það sem kemur,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti á Red Bull. „Miðað við allt þá er ég nokkuð sáttur, við komum ekki hingað með væntingar um ráspól. Við gerum okkur ráð fyrir því að aðrir ná framförum líka. Við erum um sekúndu á eftir fremstu mönnum,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð sjötti á Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton ræsir fremstur á Spáni Lewis Hamilton náði í ráspól í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas varð þriðji. 13. maí 2017 12:54 Lewis Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 12. maí 2017 20:15 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton ræsir fremstur á Spáni Lewis Hamilton náði í ráspól í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas varð þriðji. 13. maí 2017 12:54
Lewis Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 12. maí 2017 20:15
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti