Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2017 18:38 Akureyri féll úr Olís-deild karla í vor. vísir/hanna Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. KA mun senda eigið lið til keppni en Þór mun sjá um rekstur Akureyri Handboltafélags og spila undir merkjum þess. Bæði lið munu spila í 1. deild karla á næsta tímabili. Samstarfi KA/Þórs í meistaraflokki kvenna verður hins vegar haldið áfram. KA og Þór hafa spilað í efstu deild karla undir merkjum Akureyrar undanfarin 11 ár. Akureyri féll í vor og eftir að tímabilinu lauk óskaði KA eftir að slíta samstarfinu. Á miðvikudaginn í síðustu viku bárust fréttir frá norðan að búið væri að slíta samstarfinu. Nú er svo búið að ganga formlega frá aðskilnaðinum. Akureyri verður því með tvö lið í 1. deild karla á næsta tímabil. Það gerðist síðast tímabilið 1984-85 að Akureyri átti ekki lið í efstu deild karla. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þór vill halda samstarfinu við KA áfram Ekki liggur ljóst fyrir hvort samstarf KA og Þórs í handbolta karla verði haldið áfram. 9. maí 2017 14:56 Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. 9. maí 2017 08:00 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningnum Aðalstjórn Þórs Ak. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta síðustu daga um slit á samstarfi Þórs og KA í handbolta karla. 13. maí 2017 14:15 KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10. maí 2017 11:52 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. KA mun senda eigið lið til keppni en Þór mun sjá um rekstur Akureyri Handboltafélags og spila undir merkjum þess. Bæði lið munu spila í 1. deild karla á næsta tímabili. Samstarfi KA/Þórs í meistaraflokki kvenna verður hins vegar haldið áfram. KA og Þór hafa spilað í efstu deild karla undir merkjum Akureyrar undanfarin 11 ár. Akureyri féll í vor og eftir að tímabilinu lauk óskaði KA eftir að slíta samstarfinu. Á miðvikudaginn í síðustu viku bárust fréttir frá norðan að búið væri að slíta samstarfinu. Nú er svo búið að ganga formlega frá aðskilnaðinum. Akureyri verður því með tvö lið í 1. deild karla á næsta tímabil. Það gerðist síðast tímabilið 1984-85 að Akureyri átti ekki lið í efstu deild karla.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þór vill halda samstarfinu við KA áfram Ekki liggur ljóst fyrir hvort samstarf KA og Þórs í handbolta karla verði haldið áfram. 9. maí 2017 14:56 Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. 9. maí 2017 08:00 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningnum Aðalstjórn Þórs Ak. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta síðustu daga um slit á samstarfi Þórs og KA í handbolta karla. 13. maí 2017 14:15 KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10. maí 2017 11:52 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Þór vill halda samstarfinu við KA áfram Ekki liggur ljóst fyrir hvort samstarf KA og Þórs í handbolta karla verði haldið áfram. 9. maí 2017 14:56
Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. 9. maí 2017 08:00
KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30
KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00
Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningnum Aðalstjórn Þórs Ak. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta síðustu daga um slit á samstarfi Þórs og KA í handbolta karla. 13. maí 2017 14:15
KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10. maí 2017 11:52
Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00