Öflugustu 4 strokka bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 26. apríl 2017 10:03 Mercedes Benz AMG GLA45 er með öflugustu fjöldaframleiddu fjögurra strokka vél heims. Fyrir ekki svo löngu síðan þótti merkilegt að bíll væri með yfir 300 hestafla vél og þá leyndist yfirleitt 8 strokka vél undir húddinu. Sá tími er löngu liðinn og nú er oft á tíðum ekki nema 4 strokka vél í svo öflugum bílum og sumir þeirra mun öflugri en það. Notkun forþjappa, keflablásara, beinnar innspýtingar eldsneytis og ýmissa annarra þátta í vélum nútímans hefur gert það mögulegt að fá ógnarafl útúr tiltölulega litlu sprengirými. Gott dæmi um þetta er vélin í Mercedes Benz AMG GLA45, hún er aðeins með 2,0 lítra sprengirými en er samt 375 hestöfl og telst aflmesta fjöldaframleidda fjögurra strokka vél heims. Annar lítur listi öflugustu 4 strokka véla fjöldaframleiddra bíla svona út.Mercedes Benz AMG GLA45 2,0 l. 375 hö.Volvo S60/V60 Polestar 2,0 l. 362 hö.Ford Focus RS 2,3 l. 350 hö.Porsche 718 Cayman S/Boxter S 2,5 l. 350 hö.Volvo S90/V90/XC90/V90 Cross C. 2,0 l. 316 hö.Ford Mustang EcoBoost 2,3 l. 310 hö.VW Golf R/Audi S3/Audi TT S 2,0 l. 310 hö.Honda Civic Type R 2,0 l. 306 hö.Subaru WRX STI 2,0 l. 305 hö.Porsche 718 Caman/Boxster 2,5 l. 300 hö. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent
Fyrir ekki svo löngu síðan þótti merkilegt að bíll væri með yfir 300 hestafla vél og þá leyndist yfirleitt 8 strokka vél undir húddinu. Sá tími er löngu liðinn og nú er oft á tíðum ekki nema 4 strokka vél í svo öflugum bílum og sumir þeirra mun öflugri en það. Notkun forþjappa, keflablásara, beinnar innspýtingar eldsneytis og ýmissa annarra þátta í vélum nútímans hefur gert það mögulegt að fá ógnarafl útúr tiltölulega litlu sprengirými. Gott dæmi um þetta er vélin í Mercedes Benz AMG GLA45, hún er aðeins með 2,0 lítra sprengirými en er samt 375 hestöfl og telst aflmesta fjöldaframleidda fjögurra strokka vél heims. Annar lítur listi öflugustu 4 strokka véla fjöldaframleiddra bíla svona út.Mercedes Benz AMG GLA45 2,0 l. 375 hö.Volvo S60/V60 Polestar 2,0 l. 362 hö.Ford Focus RS 2,3 l. 350 hö.Porsche 718 Cayman S/Boxter S 2,5 l. 350 hö.Volvo S90/V90/XC90/V90 Cross C. 2,0 l. 316 hö.Ford Mustang EcoBoost 2,3 l. 310 hö.VW Golf R/Audi S3/Audi TT S 2,0 l. 310 hö.Honda Civic Type R 2,0 l. 306 hö.Subaru WRX STI 2,0 l. 305 hö.Porsche 718 Caman/Boxster 2,5 l. 300 hö.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent