Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari.
Vettel sem ræsti þriðji kom fyrstur í mark. Mikil spenna var í eyðimörkinni sérstaklega þegar Hamilton hóf að elta Vettel uppi. Sérfræðingarnir fara yfir málin í uppgjörsþættinum sem sjá má í spilaranum í fréttinni.
Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn
Tengdar fréttir

Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn
Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Valtteri Bottas á ráspól í Barein
Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari.

Sebastian Vettel vann í Barein
Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji.