Arnar: Hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2017 12:35 Arnar Pétursson. vísir/vilhelm Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, segist sjá eftir því að hafa sagt þjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, að „fokka sér“ í leik liðanna í gær. „Það urðu læti á þarna á ákveðnum tímapunkti. Þetta fór aðeins úr böndunum,“ segir Arnar en hann var mjög ósáttur við að markvörður hans, Stephen Nielsen, skildi ekki bara fá rautt spjald í leiknum heldur einnig blátt. Það þýðir að Stephen gæti verið í banni í næsta leik. „Það sem gerist er að Alexander Júlíusson skýtur í þrígang í hausinn á honum á 15 mínútum. Ég skildi því Stephen vel að hafa reiðst. Ég get samt ekki séð að hann geri neitt við Alexander. Það sem hann gerir er varla tvær mínútur, hvað þá rautt og aldrei nokkurn tímann blátt spjald.“Sjá einnig: „Fokkaðu þér“ Arnar segir að Óskar Bjarni hafi öskrað á dómarana og beðið um blátt spjald eftir að Stephen fékk rautt. Það fannst Arnari vera of langt gengið og því brást hann afar illa við með áðurnefndu orðalagi. „Ég hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur og sé vissulega eftir því. Ég var verulega ósáttur við þessi viðbrögð Óskars þar sem hans maður hafði skotið þrisvar í hausinn á markverðinum mínum,“ segir Arnar en þrátt fyrir þetta upphlaup segir hann að það sé allt í góðu á milli hans og Óskars. „Við Óskar erum góðir félagar og ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er algjör toppmaður. Mér fannst samt, og finnst enn, að það hafi verið algjörlega út úr korti að hann hafi verið að heimta blátt spjald. Mér fannst hann ganga of langt þar. Auðvitað hefði ég samt ekki átt að segja það sem ég sagði.“ Þessi lið mætast síðan í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar en fyrsti leikur liðanna fer fram í Eyjum á sunnudag. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira
Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, segist sjá eftir því að hafa sagt þjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, að „fokka sér“ í leik liðanna í gær. „Það urðu læti á þarna á ákveðnum tímapunkti. Þetta fór aðeins úr böndunum,“ segir Arnar en hann var mjög ósáttur við að markvörður hans, Stephen Nielsen, skildi ekki bara fá rautt spjald í leiknum heldur einnig blátt. Það þýðir að Stephen gæti verið í banni í næsta leik. „Það sem gerist er að Alexander Júlíusson skýtur í þrígang í hausinn á honum á 15 mínútum. Ég skildi því Stephen vel að hafa reiðst. Ég get samt ekki séð að hann geri neitt við Alexander. Það sem hann gerir er varla tvær mínútur, hvað þá rautt og aldrei nokkurn tímann blátt spjald.“Sjá einnig: „Fokkaðu þér“ Arnar segir að Óskar Bjarni hafi öskrað á dómarana og beðið um blátt spjald eftir að Stephen fékk rautt. Það fannst Arnari vera of langt gengið og því brást hann afar illa við með áðurnefndu orðalagi. „Ég hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur og sé vissulega eftir því. Ég var verulega ósáttur við þessi viðbrögð Óskars þar sem hans maður hafði skotið þrisvar í hausinn á markverðinum mínum,“ segir Arnar en þrátt fyrir þetta upphlaup segir hann að það sé allt í góðu á milli hans og Óskars. „Við Óskar erum góðir félagar og ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er algjör toppmaður. Mér fannst samt, og finnst enn, að það hafi verið algjörlega út úr korti að hann hafi verið að heimta blátt spjald. Mér fannst hann ganga of langt þar. Auðvitað hefði ég samt ekki átt að segja það sem ég sagði.“ Þessi lið mætast síðan í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar en fyrsti leikur liðanna fer fram í Eyjum á sunnudag.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30