Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. mars 2017 22:00 Max Verstappen heldur að Red Bull þurfi að sætta sig við að vera hægari en Ferrari og Mercedes til að byrja með. Vísir/Getty Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. RB13 var fjórði fljótasti bíllinn áæfingum í Barselóna. Hann var á eftir Mercedes, Ferrari og Williams bílunum. Red Bull mun þó líklega liggja á frammistöðu þangað til í Ástralíu næstu helgi. Bíllinn sem var kynntur og notaður á æfingum fyrir tímabilið var afar einfaldur. Adrian Newey, yfirhönnuður og loftflæðigúrú hjá Red Bull mun líklega beita snilli sinni enn frekar á bílinn og finna nokkur sekúndubrot með flóknari yfirbyggingu. „Við verðum að bíða og sjá hversu góð við erum í rauninni,“ sagði Verstappen í samtali við De Telegraaf. „Persónuega, held ég að við getum ekki barist um sigur í augnablikinu. Margt getur breyst yfir tímabilið en við erum ekki nógu góðir til að vinna eins og er,“ bætti Verstappen við. „Eftir tímatökuna í Ástralíu munum við hafa betri sýn á stöðuna,“ hélt Verstappen áfram. „Í augnablikinu held ég að bæði Ferrari og Mercedes verði fljótari en við, en vonandi munum við geta tekið framförum yfir tímabilið eins og í fyrra,“ sagði Verstappen. Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. RB13 var fjórði fljótasti bíllinn áæfingum í Barselóna. Hann var á eftir Mercedes, Ferrari og Williams bílunum. Red Bull mun þó líklega liggja á frammistöðu þangað til í Ástralíu næstu helgi. Bíllinn sem var kynntur og notaður á æfingum fyrir tímabilið var afar einfaldur. Adrian Newey, yfirhönnuður og loftflæðigúrú hjá Red Bull mun líklega beita snilli sinni enn frekar á bílinn og finna nokkur sekúndubrot með flóknari yfirbyggingu. „Við verðum að bíða og sjá hversu góð við erum í rauninni,“ sagði Verstappen í samtali við De Telegraaf. „Persónuega, held ég að við getum ekki barist um sigur í augnablikinu. Margt getur breyst yfir tímabilið en við erum ekki nógu góðir til að vinna eins og er,“ bætti Verstappen við. „Eftir tímatökuna í Ástralíu munum við hafa betri sýn á stöðuna,“ hélt Verstappen áfram. „Í augnablikinu held ég að bæði Ferrari og Mercedes verði fljótari en við, en vonandi munum við geta tekið framförum yfir tímabilið eins og í fyrra,“ sagði Verstappen.
Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00
Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15
Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00