Ódýrasta borg í heimi til að búa í er Almaty í Kasakstan amkvæmt skýrslu Economist Intelligence Unit sem birtist á þriðjudag. Við gerð listans er borin saman lifnaðarkostnaður þar sem er tekið tillit til 150 atriða meðal annars verðs á brauði, víni, sígarettum og bensíni.
Ódýrustu borgirnar eru flestar á Indlandi og í Afríku þó nokkrar borgir í Evrópu komast einnig á topp 20 listann.
Hér má sjá topp 10 ódýrustu borgirnar:
1. Almaty, Kasakstan
2. Lagos, Nígeríu
3. Bangalore, Indlandi
4. Karachi, Pakistan
5. Mumbai, Indlandi
6. Chennai, Indlandi
7. Algeirsborg, Alsír
8. -10. Nýja Delí, Indlandi
8. -10. Búkarest, Rúmeníu
8.-10. Kænugarður, Úkraínu
Ódýrasta borg heims í Kasakstan
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið


Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent

„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent
