Kynningin hefst klukkan þrjú en upphitun Cnet, sem sjá má hér að neðan, hefst hálftíma fyrr.
Mikið af upplýsingum hefur lekið um símana og ef eitthvað er að marka þá leka, þykir ekki líklegt að kynning Samsung muni koma mikið á óvart.
Þó er ekki ólíklegt að Samsung muni kynna eitthvað meira en síma í dag.