Fimm neðstu liðin náðu öll í stig | Úrslit og markaskorarar í karlahandboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2017 21:51 Vísir/Anton Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3). Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3).
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30