Hlynur: Tvöfaldur fögnuður í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöllinni skrifar 25. febrúar 2017 18:54 Hlynur varði 12 skot (44%) í bikarúrslitaleiknum. vísir/andri marinó Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag. „Þetta eru búnir að vera lygilegir dagar og allt svona jafnir leikir. Við kunnum að höndla spennustigið í svona leikjum og okkur líður vel í Höllinni,“ sagði Hlynur sem fagnar 42 ára afmæli sínu í desember. Hann hvíldi í upphafi seinni hálfleiks en kom sterkur inn undir lokin og varði mikilvæg skot. „Þetta er tæki sem við notum. Ég byrja flest alla leiki, klára fyrri hálfleik og fæ svo extra langa hvíld í byrjun þess seinni. Ef Siggi [Sigurður Ingiberg Ólafsson] er heitur heldur hann áfram, annars er ég klár í að loka leiknum,“ sagði Hlynur sem hrósaði varnarleik Vals. „Þetta er draumur í dós. Þetta er það sem markverðir vilja, að hafa svona brjálæðinga fyrir framan sig. Ég botna ekkert í því hvar þeir fá orkuna í þetta. Ég tek hatt minn og ég veit ekki hvað ofan fyrir þeim.“ Hvað tekur svo við í kvöld hjá bikarmeisturunum? „Við fögnum þessu. Þetta er titill og við fögnum þessu vel og eigum það skilið. Þetta er búin að vera mikil törn og við gátum ekki einu sinni fagnað því að fara áfram í Evrópukeppninni út af. Það er tvöfaldur fögnuður í kvöld,“ sagði Hlynur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag. „Þetta eru búnir að vera lygilegir dagar og allt svona jafnir leikir. Við kunnum að höndla spennustigið í svona leikjum og okkur líður vel í Höllinni,“ sagði Hlynur sem fagnar 42 ára afmæli sínu í desember. Hann hvíldi í upphafi seinni hálfleiks en kom sterkur inn undir lokin og varði mikilvæg skot. „Þetta er tæki sem við notum. Ég byrja flest alla leiki, klára fyrri hálfleik og fæ svo extra langa hvíld í byrjun þess seinni. Ef Siggi [Sigurður Ingiberg Ólafsson] er heitur heldur hann áfram, annars er ég klár í að loka leiknum,“ sagði Hlynur sem hrósaði varnarleik Vals. „Þetta er draumur í dós. Þetta er það sem markverðir vilja, að hafa svona brjálæðinga fyrir framan sig. Ég botna ekkert í því hvar þeir fá orkuna í þetta. Ég tek hatt minn og ég veit ekki hvað ofan fyrir þeim.“ Hvað tekur svo við í kvöld hjá bikarmeisturunum? „Við fögnum þessu. Þetta er titill og við fögnum þessu vel og eigum það skilið. Þetta er búin að vera mikil törn og við gátum ekki einu sinni fagnað því að fara áfram í Evrópukeppninni út af. Það er tvöfaldur fögnuður í kvöld,“ sagði Hlynur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45
Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31
Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20