Svona lítur hinn nýi Nokia 3310 út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 17:08 Skjárinn er stærri á þeim nýja heldur en á hinum gamla. Vísir/Getty Hulunni hefur verið svipt af hinum glænýja Nokia 3310 síma, sem verður arftaki hins gamla Nokia 3310 sem naut gríðarlegra vinsælda í upphafi 21. aldar. HMD Global, finnskt tæknifyrirtæki, mun framleiða símann með leyfi frá Nokia.Ljóst er að ekki er um að ræða snjallsíma, þar sem ekki verður hægt að nálgast jafn mörg forrit og á hefðbundnum Android síma. Nýr litaskjár mun hins vegar ekki eyða miklu rafmagni og er búist við að rafhlöðuending símans muni verða allt að 22 klukkustundir í stanslausu tali. Síminn mun innihalda 2 megapixla myndavél. Þá verður að sjálfsögðu hægt að spila Snake í símanum, sem er léttari en forveri sinn en á að sögn framleiðanda að vera alveg jafn sterkbyggður. Búist er við að síminn muni kosta 49 evrur, sem gera rúmlega 5600 krónur. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hulunni hefur verið svipt af hinum glænýja Nokia 3310 síma, sem verður arftaki hins gamla Nokia 3310 sem naut gríðarlegra vinsælda í upphafi 21. aldar. HMD Global, finnskt tæknifyrirtæki, mun framleiða símann með leyfi frá Nokia.Ljóst er að ekki er um að ræða snjallsíma, þar sem ekki verður hægt að nálgast jafn mörg forrit og á hefðbundnum Android síma. Nýr litaskjár mun hins vegar ekki eyða miklu rafmagni og er búist við að rafhlöðuending símans muni verða allt að 22 klukkustundir í stanslausu tali. Síminn mun innihalda 2 megapixla myndavél. Þá verður að sjálfsögðu hægt að spila Snake í símanum, sem er léttari en forveri sinn en á að sögn framleiðanda að vera alveg jafn sterkbyggður. Búist er við að síminn muni kosta 49 evrur, sem gera rúmlega 5600 krónur.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira