Nokia 3310 aftur í sölu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2017 15:37 Noka 3310. vísir/getty Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. Síminn kom fyrst á markað árið 2000 en nýja týpan mun að öllum líkindum ekki kosta nema 59 pund eða rúmlegar 8000 krónur að því er fram kemur í frétt The Independent. Síminn verður formlega kynntur á Mobile World Congress síðar í þessum mánuði en það er enn hægt að kaupa 3310-síma á Amazon. Á meðal þess sem síminn býður upp á er klukka, reiknivél og auðvitað fjórir leikir þar sem hæst ber hinn sívinsæla leik Snake. Nokia 3310 hefur stundum verið kallaður endingarbesti farsími sem framleiddur hefur verið og má því fastlega búast við því að hann muni njóta mikilla vinsælda þegar hann kemur aftur á markaðinn seinna á þessu ári. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. Síminn kom fyrst á markað árið 2000 en nýja týpan mun að öllum líkindum ekki kosta nema 59 pund eða rúmlegar 8000 krónur að því er fram kemur í frétt The Independent. Síminn verður formlega kynntur á Mobile World Congress síðar í þessum mánuði en það er enn hægt að kaupa 3310-síma á Amazon. Á meðal þess sem síminn býður upp á er klukka, reiknivél og auðvitað fjórir leikir þar sem hæst ber hinn sívinsæla leik Snake. Nokia 3310 hefur stundum verið kallaður endingarbesti farsími sem framleiddur hefur verið og má því fastlega búast við því að hann muni njóta mikilla vinsælda þegar hann kemur aftur á markaðinn seinna á þessu ári.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira