Talsmaður fyrirtækisins segir að eldsvoðinn hafi verið „minniháttar“ og kviknað á geymslusvæði, fremur en í verskmiðju fyrirtækisins sem framleiðir rafhlöður fyrir kóreska tæknirisann Samsung.
Fyrirtækið var annað tveggja sem framleiddi rafhlöður fyrir Galaxy Note 7. Opinber rannsókn Samsung hefur leitt í ljós að galli í hönnun og framleiðslu á rafhlöðum símans hafi gert það að verkum að símarnir gátu ofhitnað og skapað eldhættu.
more picture about Samsung SDI in tianjin is on fire… pic.twitter.com/Ui6J4mGwSj
— 萌萌的电教 (@mmddj_china) February 8, 2017