Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingu tekinni upp á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2017 15:31 Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni. Bílar video Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent
Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni.
Bílar video Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent