Margir kíktu á Tivoli XLV Finnur Thorlacius skrifar 11. janúar 2017 12:52 Tivoli XLV er rúmgóður og með 720 lítra farangursrými. Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent
Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent