Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 21:39 Adama Barrow sór embættiseið í dag og kallaði eftir því að her Gambíu stigi til hliðar þar til Jammeh væri farinn frá. Vísir/AFP Hermenn Senegal hafa nú ráðist til atlögu í Gambíu. Markmið þeirra er að koma Adama Barrow, réttkjörnum forseta landsins, í embætti og er Senegal stutt af öðrum nágrannaríkjum Gambíu. Leiðtogar annarra ríkja vestur-Afríku leituðu eftir stuðningi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna við aðgerðunum og fékkst það í dag. Ráðið tók þó fram að það væri á móti átökum og vildi að málið yrði leyst friðsamlega.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í dag. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í dag.Barrow lýsti því svo yfir að hermenn Gambíu ættu að halda til í herstöðvum sínum og að komið yrði fram við þá sem veittu mótspyrnu sem uppreisnarmenn. Þrátt fyrir hernaðaraðgerðirnar eru enn tilraunir til að leysa málið á friðsamlegum nótum.Samkvæmt AFP fögnuðu stuðningsmenn Barrow og götum Banjul, höfuðborgar Gambíu, eftir að hann sór embættiseiðinn. Hermenn munu hafa fylgst með fagnaðarlátunum án þess að grípa inn í. BBC segir þó að þeir hafi verið fáir, en nú sé Banjul eins og draugabær.Senegal troops move into Gambia as new president sworn in https://t.co/x0Izi5xwoB pic.twitter.com/XfzFh7Nntm— AFP news agency (@AFP) January 19, 2017 Gambía Senegal Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Hermenn Senegal hafa nú ráðist til atlögu í Gambíu. Markmið þeirra er að koma Adama Barrow, réttkjörnum forseta landsins, í embætti og er Senegal stutt af öðrum nágrannaríkjum Gambíu. Leiðtogar annarra ríkja vestur-Afríku leituðu eftir stuðningi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna við aðgerðunum og fékkst það í dag. Ráðið tók þó fram að það væri á móti átökum og vildi að málið yrði leyst friðsamlega.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í dag. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í dag.Barrow lýsti því svo yfir að hermenn Gambíu ættu að halda til í herstöðvum sínum og að komið yrði fram við þá sem veittu mótspyrnu sem uppreisnarmenn. Þrátt fyrir hernaðaraðgerðirnar eru enn tilraunir til að leysa málið á friðsamlegum nótum.Samkvæmt AFP fögnuðu stuðningsmenn Barrow og götum Banjul, höfuðborgar Gambíu, eftir að hann sór embættiseiðinn. Hermenn munu hafa fylgst með fagnaðarlátunum án þess að grípa inn í. BBC segir þó að þeir hafi verið fáir, en nú sé Banjul eins og draugabær.Senegal troops move into Gambia as new president sworn in https://t.co/x0Izi5xwoB pic.twitter.com/XfzFh7Nntm— AFP news agency (@AFP) January 19, 2017
Gambía Senegal Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira