Guðfinnur Sigurvinsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri samskiptamála hjá Vodafone.
Í tilkynningu frá félaginu segir að undir samskiptamál falli meðal annars öll samskipti við fjölmiðla og fjárfesta ásamt ytri fræðslu.
„Guðfinnur kemur úr starfi upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar, þar sem hann sinnti meðal annars innri og ytri upplýsingagjöf. Hann vann áður sem frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu til fjölda ára.
Guðfinnur er með B.A. gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og lýkur þaðan meistaranámi í opinberri stjórnsýslu í vor.“
Guðfinnur ráðinn til Vodafone
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent


Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent


Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent