Er Honda komið með sjálfkeyrandi mótorhjól? Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2017 15:34 Honda frumsýndi í vikunni nýtt mótorhjól á CES sýningunni í Las Vegas sem minnir óþyrmilega á sjálfkeyrandi bíla. Mótorhjólið sem er rafdrifið neitar að detta á hliðina og getur meira að segja elt eiganda sinn eins og hundur. Honda notar ekki snúða (Gyroscope) til að láta hjólið halda jafnvæginu en byggir á tækninni sem að Honda þróaði fyrir UNI-CUB einhjólið og kallar kerfið Riding Assist. Hvort þetta sé fyrsta skrefið í að koma með sjálfkeyrandi mótorhjól á markað á þó eftir að koma í ljós. Greinin birtist fyrst á bifhjol.is Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent
Honda frumsýndi í vikunni nýtt mótorhjól á CES sýningunni í Las Vegas sem minnir óþyrmilega á sjálfkeyrandi bíla. Mótorhjólið sem er rafdrifið neitar að detta á hliðina og getur meira að segja elt eiganda sinn eins og hundur. Honda notar ekki snúða (Gyroscope) til að láta hjólið halda jafnvæginu en byggir á tækninni sem að Honda þróaði fyrir UNI-CUB einhjólið og kallar kerfið Riding Assist. Hvort þetta sé fyrsta skrefið í að koma með sjálfkeyrandi mótorhjól á markað á þó eftir að koma í ljós. Greinin birtist fyrst á bifhjol.is
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent