Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Anton Egilsson skrifar 8. janúar 2017 19:31 Tim Cook, forstjóri Apple, lækkar töluvert í launum milli ára. Vísir/Getty Laun Tim Cook, forstjóra Apple, á síðasta ári lækkuðu um fimmtán prósent frá árinu á undan þar sem sölumarkmiðum tæknirisans fyrir árið 2016 var ekki náð. Heildarlaun forstjórans á árinu 2016 voru 8,75 milljónir bandaríkjadollara samanborið við 10,3 milljónir árið áður. UPI greinir frá þessu. Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá aðallega á Kínamarkaði var helsta ástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. Þrátt fyrir að Apple hafi ekki náð sölumarkmiðum sínum á síðasta ári eru þeir enn langverðmætasta fyrirtæki heims en markaðsvirði þeirra er rúmir 600 milljarðar bandaríkjadollara. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Laun Tim Cook, forstjóra Apple, á síðasta ári lækkuðu um fimmtán prósent frá árinu á undan þar sem sölumarkmiðum tæknirisans fyrir árið 2016 var ekki náð. Heildarlaun forstjórans á árinu 2016 voru 8,75 milljónir bandaríkjadollara samanborið við 10,3 milljónir árið áður. UPI greinir frá þessu. Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá aðallega á Kínamarkaði var helsta ástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. Þrátt fyrir að Apple hafi ekki náð sölumarkmiðum sínum á síðasta ári eru þeir enn langverðmætasta fyrirtæki heims en markaðsvirði þeirra er rúmir 600 milljarðar bandaríkjadollara.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira