Ketkrókur kom til byggða í nótt 23. desember 2016 06:30 Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti,kunni á ýmsu lag.Hann þrammaði í sveitinaá Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu,þegar kostur var á.En stundum reyndist stutturstauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólafréttir Mest lesið Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Vekur forvitni hjá börnunum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Skotheld fegrunarráð fyrir jólin Jólin Uppruni jólablands óþekktur Jól Heims um ból Jól Kjöt í stað jólakorta Jól Jólahald Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól
Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti,kunni á ýmsu lag.Hann þrammaði í sveitinaá Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu,þegar kostur var á.En stundum reyndist stutturstauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólafréttir Mest lesið Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Vekur forvitni hjá börnunum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Skotheld fegrunarráð fyrir jólin Jólin Uppruni jólablands óþekktur Jól Heims um ból Jól Kjöt í stað jólakorta Jól Jólahald Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól