Mamma fékk Bimma í jólagjöf frá sonunum Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2016 09:23 Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent
Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent