Nokia og Apple í hár saman Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. desember 2016 07:00 Einhverja tækni frá Nokia gæti verið að finna í þessum símum. Nordicphotos/AFP Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot. Hefur Nokia lagt fram kærur bæði í Þýskalandi og Bandaríkjunum vegna þessa en fyrirtækið á höfundarrétt á fjölda þátta sem þarf til þess að framleiða snjallsíma, spjaldtölvur og sambærilega tækni. „Nokia hefur skapað eða átt þátt í sköpun mikilvægrar tækni sem notuð er í snjallsímum nútímans, þar á meðal vörum Apple. Eftir nokkurra ára samningaviðræður þar sem við höfum reynt að fá Apple til að greiða fyrir afnot af tækninni erum við nú að grípa til aðgerða,“ sagði Ikka Rahnasto hjá Nokia í yfirlýsingu í gær. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot. Hefur Nokia lagt fram kærur bæði í Þýskalandi og Bandaríkjunum vegna þessa en fyrirtækið á höfundarrétt á fjölda þátta sem þarf til þess að framleiða snjallsíma, spjaldtölvur og sambærilega tækni. „Nokia hefur skapað eða átt þátt í sköpun mikilvægrar tækni sem notuð er í snjallsímum nútímans, þar á meðal vörum Apple. Eftir nokkurra ára samningaviðræður þar sem við höfum reynt að fá Apple til að greiða fyrir afnot af tækninni erum við nú að grípa til aðgerða,“ sagði Ikka Rahnasto hjá Nokia í yfirlýsingu í gær. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira