Carrie Fisher er dáin Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 17:59 Vísir/Getty Leikkonan og rithöfundurinn Carrie Fisher er látin. Hún var 60 ára gömul en hún fékk alvarlegt hjartaáfall í flugi frá London til Los Angeles á föstudaginn, 23. desember. Hún var flutt á sjúkrahús, þar sem hún lést í dag. Þetta kemur fram á vef People sem hefur fregnirnar eftir talsmanni fjölskyldunnar. Fisher er hvað þekktust fyrir að leika prinsessuna Leiu í Star Wars myndunum. Hún var einungis 19 ára gömul þegar tökur Star Wars: New Hope fóru fram. „Hún var elskuð um veröld alla og verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni frá dóttur Fisher. Foreldrar Fisher voru mikið viðrinin framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda og ólst hún upp í Hollywood. Hún hefur sagt frá því að hún hafi átt í vandræðum með fíkniefnaneyslu og hún hafi byrjað að reykja maríjúana einungis þrettán ára gömul. Árið 1985 greindist hún með geðhvarfasýki og varð ötul talskona fyrir málefni fólks sem glýmir við geðræn veikindi.Mark Hamill, mótleikari Fisher í Star Wars, tjáir sig um fregnirnar. no words #Devastated pic.twitter.com/R9Xo7IBKmh— Mark Hamill (@HamillHimself) December 27, 2016 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira
Leikkonan og rithöfundurinn Carrie Fisher er látin. Hún var 60 ára gömul en hún fékk alvarlegt hjartaáfall í flugi frá London til Los Angeles á föstudaginn, 23. desember. Hún var flutt á sjúkrahús, þar sem hún lést í dag. Þetta kemur fram á vef People sem hefur fregnirnar eftir talsmanni fjölskyldunnar. Fisher er hvað þekktust fyrir að leika prinsessuna Leiu í Star Wars myndunum. Hún var einungis 19 ára gömul þegar tökur Star Wars: New Hope fóru fram. „Hún var elskuð um veröld alla og verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni frá dóttur Fisher. Foreldrar Fisher voru mikið viðrinin framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda og ólst hún upp í Hollywood. Hún hefur sagt frá því að hún hafi átt í vandræðum með fíkniefnaneyslu og hún hafi byrjað að reykja maríjúana einungis þrettán ára gömul. Árið 1985 greindist hún með geðhvarfasýki og varð ötul talskona fyrir málefni fólks sem glýmir við geðræn veikindi.Mark Hamill, mótleikari Fisher í Star Wars, tjáir sig um fregnirnar. no words #Devastated pic.twitter.com/R9Xo7IBKmh— Mark Hamill (@HamillHimself) December 27, 2016
Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira