Fimm þúsundasti bíll BL var Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 29. desember 2016 13:15 Hér afhenda þeir bílinn, Hörður Harðarsonn sölustjóri Nissan (t.v.) og Árni V. Sveinsson sölumaður Nissan hjá BL. Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent