Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. desember 2016 07:00 Audi útbúinn búnaði frá Nvidia. nordicphotos/AFP Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. Fylgir fyrirtækið þar með í fótspor Google, Ford, Tesla, Mercedes og fjölda annarra fyrirtækja. Nvidia er þekkt fyrir að framleiða öflug skjákort fyrir borðtölvur er nýtast vel við spilun tölvuleikja. Skrefið er því stærra fyrir Nvidia heldur en til að mynda Ford og Mercedes. Fyrirtækið notast við gervigreindina Drive PX2 sem hefur verið notuð af keppnisliðum í Roborace, kappakstri milli sjálfkeyrandi bíla. Gengi hlutabréfa Nvidia hefur þrefaldast á árinu og sjöfaldast undanfarin fimm ár. Er gott gengi meðal annars talið stafa af því að fyrirtækið hefur fjarlægst helsta samkeppnisaðilann á sviði skjákorta, AMD, og selur nú mun fleiri skjákort.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. Fylgir fyrirtækið þar með í fótspor Google, Ford, Tesla, Mercedes og fjölda annarra fyrirtækja. Nvidia er þekkt fyrir að framleiða öflug skjákort fyrir borðtölvur er nýtast vel við spilun tölvuleikja. Skrefið er því stærra fyrir Nvidia heldur en til að mynda Ford og Mercedes. Fyrirtækið notast við gervigreindina Drive PX2 sem hefur verið notuð af keppnisliðum í Roborace, kappakstri milli sjálfkeyrandi bíla. Gengi hlutabréfa Nvidia hefur þrefaldast á árinu og sjöfaldast undanfarin fimm ár. Er gott gengi meðal annars talið stafa af því að fyrirtækið hefur fjarlægst helsta samkeppnisaðilann á sviði skjákorta, AMD, og selur nú mun fleiri skjákort.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira